Sigling Rökkurró
Lyrics
Við hreyfumst hratt
þar sem byrinn blæs,
þar sem sólin er sterkust
og enginn sér.
Við erum tvö
í endaleysi.
Ég sé engin form,
birtan stelur mér.
Veruleikinn kastar mér
fram og aftur,
leikur sér að ýta mér
út fyrir hringinn.
Ég sé engin form,
birtan stelur mér.
Þú hvíslar að mér
stuttri sögu
um sakleysi.
Ég titra og skelf
stundarkorn,
þar til allt hættir að snúast.
Á réttri leið
þótt allt annað sé rangt
þar sem byrinn blæs,
þar sem sólin er sterkust
og enginn sér.
Við erum tvö
í endaleysi.
Ég sé engin form,
birtan stelur mér.
Veruleikinn kastar mér
fram og aftur,
leikur sér að ýta mér
út fyrir hringinn.
Ég sé engin form,
birtan stelur mér.
Þú hvíslar að mér
stuttri sögu
um sakleysi.
Ég titra og skelf
stundarkorn,
þar til allt hættir að snúast.
Á réttri leið
þótt allt annað sé rangt
contributions:
Most popular songs Rökkurró
- 1 White Mountain
- 2 Weightless
- 3 Undir Sama Himni
- 4 The In Between
- 5 The Backbone
- 6 Svanur
- 7 Sólin Mun Skína
- 8 Skuggamyndir
- 9 Sjónarspil
- 10 Sigling
- 11 Ringulreið
- 12 Red Sun
- 13 Ljósglæta
- 14 Killing Time
- 15 Hunger
- 16 Hugurinn Flögrar
- 17 Hetjan Á Fjallinu
- 18 Heiðskýr Heimsendir
- 19 Hún
- 20 Flugdrekar